• Laerdu

Heilahristingur

Heimanámsaðstoð í boði

29. nóvember 2016

Heilahristingur er samstarfsverkefni 

Borgarbókasafnsins og Rauða krossins þar sem framhaldsskólanemendur geta fengið aðstoð við heimanám en einnig getur fólk af erlendum uppruna sem þarf aðstoð við íslenskunám sitt fengið aðstoð. Þetta er í fyrsta sinn sem Heilahristingur er í boði fyrir fullorðna, en aðstoðin hefur verið í boði fyrir börn undanfarin átta ár.

Aðstoðin er í boði á fimmtudögum milli 16 og 18 í Borgarbókarsafninu Tryggvagötu. Þar taka sjálfboðaliðar Rauða krossins á móti öllum þeim sem hafa áhuga. 

Nánari upplýsingar má sjá hér 

Heilahristingur---Tryggvagotu-nov2016