• P1010040

Héldu þrjár tombólur

5. ágúst 2016

Glæsilegur hópur af stelpum sem heldu þrjár tombólar siðan 2015 og komu í gær með afraksturinn kr. 14.782,- sem þær gáfu Rauða krossinn til mannúðarstarfa. Þær heita Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Edith Kristín Kristjánsdóttir, Bjarney Hermannsdóttir, Embla Ísól Ívarsdóttir og Hugrún Ragna Bogadóttir