Héldu tombólu á Selfossi

24. apríl 2019

Vinirnir Reykdal Máni Magnússon og Unnur Eva Þórðardóttir héldu tombólu á Selfossi til styrktar Rauða krossinum. Þær söfnuðu samtals 10500 krónum sem þær afhentu Rauða krossinum í Árnessýslu.

Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir þetta frábæra framtak.