Héldu tombólu í Austurveri og Kringlunni

30. september 2020

Vinkonurnar Ásta Vilhjálmsdóttir, Kata Tómasdóttir og Sigríður Magna Káradóttir héldu tombólu í Austurveri og Kringlunni og seldu fyrir 10.000 kr.- sem þær færðu Rauða krossinum

Við þökkum þessum frábæru stelpum fyrir framlag þeirra til mannúðarmála.