Héldu tombólu í Grafarvogi

7. september 2020

Vinirnir Óttar Logi Ragnarsson og Camilla Rún Sigurjónsdóttir héldu tombólu í Grafarvogi og söfnuðu 5.668 kr. sem þau gáfu til Rauða krossins.

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta fallega framtak.