Héldu tombólu í Hlíðunum

19. september 2020

Vinirnir Ísak Kristofer Rúnarsson, Noel Viktor Rúnarsson og Stefán Grímur Þórisson héldu tombólu fyrir utan Krambúðina í Hlíðunum og gáfu Rauða krossinum ágóðann. 

Við þökkum þessum flottu strákum fyrir þetta fallega framlag!