Héldu tombólu í Mjóddinni

9. janúar 2019

Þessi flotta krakkar, Edda Jóhannesdóttir og Ari Jökull Jóhannesson héldu tombólu í Mjóddinni fyrir utan Nettó og gáfu Rauða krossinum afraksturinn, samtals 8.734 krónur. 

Rauði krossinn þakkar þeim kærlega fyrir framlagið.