Hélt tombólu á Selfossi

29. apríl 2019

Íris María Andradóttir á Selfossi hélt tombólu og safnaði 2423 kr. sem hún gaf til Rauða krossins.

Rauði krossinn þakkar Írisi kærlega fyrir þetta fallega framtak til mannúðarmála.