• Starfsfólk Íslandsbanka á Akureyri

Hjálparhönd gefur af sér

Starfsfólk Íslandsbanka á Akureyri safnaði fyrir jólaaðstoð

13. desember 2016

Síðastliðinn föstudagsmorgun tóku starfsmenn Íslandsbanka á Akureyri sig til og voru með myndarlegt jólakaffi og söfnuðu framlögum meðal starfsmanna í útibúinu.  Afraksturinn er kr. 90 þúsund sem voru afhent  í formi níu gjafakorta frá Íslandsbanka.