• Hjalpin-2020-forsida

Hjálpin er komin út!

Fréttablaði Rauða krossins fylgir með Fréttablaðinu í dag

24. október 2020

Hér má lesa Hjálpina sem einnig var dreift með Fréttablaðinu í dag.

Þar má lesa viðtöl við sjálfboðaliða og starfsfólks Rauða krossins og fjölmörg verkefni okkar. Tilvalið með góðum kaffi- eða tebolla.

Lesa Hjálpina