Hörmulegur atburður

12. október 2020

Sá hörmulegi atburður varð í dag að ungur maður fannst látinn við fatagám Rauða krossins í Kópavogi. 

Við erum miður okkar yfir þessum fregnum og sendum ástvinum mannsins innilegar samúðarkveðjur.