Hressar stelpur héldu tombólu

18. júlí 2017

Þær Emilía Rán Steinarsdóttir og Jóhanna Helga Einarsdóttir héldu tombólu við Krónuna í Vallarkór og söfnuðu 4025 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf. Við þökkum þeim kærlega fyrir stuðninginn.