• 13327419_812114575586109_7920659730143101538_n

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar

10. júní 2016

Samstarfsverkefni Rauða krossins á Suðurnesjum og Bókasafns Reykjanesbæjar Heilakúnstir/heimanámsaðstoðin var tilnefnd til Hvatningaverðlauna fræðsluráðs Reykjanesbæjar.  Á myndinni eru Stefanía Gunnarsdóttir forstöðumaður bókasafnsins (til hægri) og Kolbrún Sveinsdóttir (til vinstri) verkefnastjóri hjá Rauða krossinum. Verkefnið miðar að því að aðstoða börn við heimanám og efla þannig hæfileika þeirra til að takast á við nám sitt á eigin vegum.