• 20171205_165044

Jólaglögg á Egilsstöðum

11. desember 2017

Þann 5.desember, á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans, var haldið jólaglögg á Egilsstöðum í boði Héraðs- og Borgarfjarðardeildar og var fín mæting. Sjálfboðaliðar létu vel af þvi að hittast og eiga góðar stundir saman. Boðið var upp á glögg meðan búðin var opin og svo var gleðinni fyrir sjálfboðliða haldið áfram eftir lokun Nytjamarkaðarins.

20171205_161135

20171205_183207

20171205_183050

20171205_183119

20171205_165432

 

20171205_183210

20171205_183147

20171205_161209

20171205_183036