• Selma,-Katla,-Asdis

Kökubasar við Hlemm

24. apríl 2018

Þær Selma Gautadóttir, Katla Hrafnsdóttir og Ásdís Birta Steindórsdóttir héldu kökubasar við Rauðakrossbúðina við Hlemm í mars. Þær söfnuðu 4151 krónum til styrkar Rauða krossinum.
Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta flotta framlag og hugmyndaauðgi.