Kynningarfundur Karla í skúrum í Kópavogi frestað

9. mars 2020

Kynningarfundur Karla í skúrum  í Kópavogi sem átti að halda fimmtudaginn 12. mars kl. 10 í Digraneskirkju er frestað um óákveðinn tíma.