Laust starf þjónustufulltrúa
Þjónustufulltrúi
Rauði krossinn auglýsir eftir þjónustufulltrúa í fullt starf í móttöku í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9.
Hæfnikröfur:
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulipurð
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
- Góð enskukunnátta
- Góð almenn tölvuþekking
- Skipulagshæfni
- Stundvísi
- Frumkvæði
Helstu verkefni:
- Almenn störf í afgreiðslu
- Símsvörun
- Umsýsla viðburða
- Tilfallandi verkefni
Áhugasöm sendi kynningarbréf og ferilskrá á hildurbjork@redcross.is fyrir 20. ágúst.
- Eldra
- Nýrra