Laust starf verkefnastjóra á Austurlandi

22. júní 2017

Rauði krossinn á Íslandi leitar aðverkefnastjóra á Austurlandi til afleysinga í 10 mánuði frá og með 1. ágúst nk.

 Um er að ræða 80% starf sem felst í því að styðja deildir Rauðakrossins á Austurlandi í starfi þeirra.

Við leitum að þjónustulunduðum og drífandi einstaklingi sem hefur gaman af að vinna með fólki að fölbreyttum verkefnum. Vinnutími er sveigjanlegur.

Hæfniskröfur:

• Góð almenn menntun sem nýtist í starfi

• Reynsla af félagsmálum æskileg

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2017.

Umsókn ásamt ferilskrá skal skilaðtil Guðnýjar H. Björnsdóur gudnybj@redcross.is, sem veitir einnig nánari upplýsingarí síma 895 2428.