Leiðsögumanna verkefni Rauða krossins til umfjöllunar í TedX Reykjavík

29. nóvember 2018

Þeir Mohammed Al-Taie og Sveinbjörn Finnsson segja frá reynslu sinni sem þátttakendur í verkefni Rauða krossins Leiðsögumenn flóttafólks í Ted X fyrirlestri  sem birtist nýlega. Mohammed er flóttamaður frá Írak, verkfræðingur sem talar fjögur tungumál. Báðir segja þeir þátttökuna hafa veitt sér dýrmæta reynslu, þekkingu og vináttu. Þeir hvetja fólk til þátttöku í slíkum verkefnum, þannig sé ekki einungis verið að leggja flóttafólki lið heldur samfélaginu öllu. Mikilvægt sé fá fólk til að aðstoða flóttamenn með ýmis atriði sem ekki sé hægt að finna á Google.

Hægt er að sjá þetta áhugaverða myndband hér fyrir neðan. 

In English:

 Mohammed Al-Taie and Sveinbjörn Finnsson share their experience as participants in Red cross project Refugee Guide in a recent TedX video. Mohammed is a refugee from Iraq, an engineer who speaks four languages. Both say participation gave them experience, knowledge and precious friendship. They encourage people to participate in such projects, to assist both refugees and the society as a whole. The refugees often need help finding answers to questions they can´t just find on Google.

This interesting video can be accessed below.

https://www.youtube.com/watch?v=XzkTQjxtzEM