• IMG_0564

Leikskólabörn kynntust skyndihjálp

Börnin af leikskólanum Austurborg fengu kynningu hjá Rauða krossinum.

16. janúar 2017

Kátir krakkar af leikskólanum Austurborg komu í heimsókn til okkar í Efstaleitið og lærðu um skyndihjálp og Rauða krossinn. Þau voru öll með neyðarnúmerið 112 á hreinu ef eitthvað kæmi upp á og spreyttu sig í að hnoða dúkkur undir söng Piparkökusöngs Héraðstubbs bakara og Bakaradrengsins.

IMG_0585

 

Takk fyrir komuna krakkar!