Leikskólinn Reykjakot safnar fyrir Frú Ragnheiði

24. janúar 2019

Mikið magn af styrkjum hefur borst Rauða krossinum fyrir veturinn. Nýverið safnaði starfsfólk, foreldrar og börn á leikskólanum Reykjakot um kr.  40.500 og gáfu Frú Ragnheiði. Einnig var safnað mikið af hlýjum fötum og teppum sem munu nýtast vel í starfi Frú Ragnheiðar. 

Rauði krossinn þakkar fyrir þetta frábæra framtak.