• Raudu-krossinn

Lokað á flestum starfsstöðvum í dag

30. ágúst 2018

Starfsfólk Rauða krossins hvaðanæva af landinu kemur saman í dag á starfsdegi. Því verður lokað á flestum starfsstöðvum, m.a. í Efstaleiti 9. Opnum aftur á föstudag.

Athugið að Konukot verður opið.