• Sara-Viktor-Sindri

Máluðu steina og seldu

2. ágúst 2016

Sindri Jóhannsson, Viktor Nökkvi Kjartansson og Sara Líf Sigurðardóttir máluðu á steina og seldu auk þess blóm sem þau ræktuðu sjálf og gáfu Rauða krossinum á Íslandi andvirðið.  Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framtak.