• _SOS8329-Edit

Laust starf verkefnastjóra hjá Rauða krossinum í Kópavogi

4. desember 2014

Rauði krossinn í Kópavogi auglýsir eftir verkefnastjóra frá næstu áramótum í 75% starf.

Helstu verkefni:
Heimsóknavinir
Föt sem framlag
Námskeið
Fjáröflun

Hæfniskröfur:
Framúrskarandi þjónustulund, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
Góð samskiptahæfni, skipulagshæfileikar og sveigjanleiki
Góð tölvukunnátta og almenn menntun sem nýtist í starfinu

Skriflegar umsóknir skulu berast eigi síðar en 10. desember nk. Umsóknir má senda á linda@redcross eða koma með þær í Rauðakrosshúsið Hamraborg 11, 200 Kópavogi.

Nánari upplýsingar veitir Linda Ósk Sigurðardóttir í síma 570 4061.