Alþjóðadagur sjálfboðaliðans 5. desember

5. desember 2014

Í dag, 5. desember, er alþjóðadagur sjálfboðaliðans. Við hjá Rauða krossinum í Kópavogi viljum því óska öllum sjálfboðaliðum innilega til hamingju með daginn! Sjálfboðaliðarnir okkar eru ótrúlega duglegir og án þeirra væri allt okkar mikla og góða starf ekki hægt. Við viljum því nýta tækifærið og þakka þeim fyrir alla þeirra vinnu og minna á hversu ótrúlega mikilvægt þeirra starf er. Kæru sjálfboðaliðar, þið skiptið máli, án ykkar væri okkar starf ómögulegt! 

10683706_10153420692893345_5422584296521969333_o