• 6ccee6da28b243222d71d9f70fe5ee91

Óskum eftir sjálfboðaliðum

25. maí 2016

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum sem vilja taka þátt í litagleðinni í Color Run 11. júní sem fulltrúar Rauða krossins.

Meðal verkefna er til dæmis að skjóta litapúðri á keppendur! Í þau verkefni komast yfirleitt færri að en vilja. Um er að ræða dagspart af mikilli skemmtun og ánægju. Skráning fer fram hér