Perluðu fyrir Rauða krossinn

9. nóvember 2017

Hafdís Marvinsdóttir, Katla Andradóttir og Sóley Andradóttir seldu perlulistaverkin sín fyrir utan Hagkaup í Garðabæ. Þar söfnuðu þær hvorki meira né minna en 21.911 kr sem þær gáfu Rauða krossinum. 

Við þökkum þeim kærlega fyrir flott framtak!