Perlusala í Undirhlíð
Þessar flottu stelpur Brynja Dís Axelsdóttir og Arnrún Eva Guðmundsdóttir seldu perlur fyrir utan Bónus Undirhlíð á Akureyri og færðu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, heilar 15.917 krónur.
Við þökkum þeim kærlega fyrir framtakið og stuðninginn!
- Eldra
- Nýrra