Rauðakrossbúðir á höfuðborgarsvæðinu eru opnar

13. maí 2020

Nú er opnunartími verslana Rauða krossins um allt land að færast aftur í eðlilegt horf.

Verslanirnar eru stútfullar af flottum fatnaði, skóm og glingri á hagstæðu verði.

Opnunartími verslana á höfuðborgarsvæðinu:

  • Laugarvegur 12: opið mánudaga til laugardaga kl. 12-16
  • Skólavörðustígur 12: opið mánudaga til föstudaga kl. 10-18 og laugardaga kl. 12-16
  • Laugavegur 116 (Hlemmur): opið mánudag til laugardaga kl. 12-16
  • Mjódd: opið þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 12-16
  • Kringlan: opið mánudaga-laugardaga kl. 12-17, sunnudaga kl. 13-17

Reglulega er bætt inn á netverslun Rauða kross búðanna.