Rauðakrossbúðin á Laugarvegi 12 færir sig um 10 skref

6. júlí 2020

Hin geisivinsæla Rauðakrossbúð við Laugarveg 12 opnar á nýjum stað, nánar tiltekið í húsinu við hliðiná.

Elsa, Guðbjörg og Hildur, starfsmenn fataverkefnis Rauða krossins unnu hörðum höndum við að standsetja búðina á mettíma. 

MicrosoftTeams-image-4-Guðbjörg, Hildur og Elsa

Við bjóðum alla velkomna í nýju glæsilegu verslunina. Fullt af gersemum á góðu verði!

Búðin er opin mánudaga til föstudaga kl. 10-18, helgar 12-16.

MicrosoftTeams-image-6-

MicrosoftTeams-image-7-