• _SOS7277--1-

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir starfskrafti

28. febrúar 2016

Rauði krossinn í Reykjavík óskar eftir starfskonu á næturvaktir í Konukot sem er athvarf fyrir heimilislausar konur. Um 60-80% starfshlutfall er að ræða. Umsóknarfrestur er til 6. mars.

Nánari upplýsingar veitir Svala Jóhannesdóttir verkefnastýra Konukots og umsóknir sendist til hennar á netfangið svala@redcross.is.