• Dagbjort-Hugrun-

Safnað á Selfossi

16. september 2019

Systurnar Dagbjört Eva og Hugrún Birna Hjaltadætur og systkinin Arna Hrönn og Kjartan Ægir Grétarsbörn söfnuðu pening til styrktar Rauða krossinum fyrir utan Krambúðina á Selfossi. Alls söfnuðu þau 14.612 kr. 

Á myndinni eru systurnar Dagbjörg Eva og Hugrún Birna.

Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta frábæra framlag.