Safnaði fyrir Rauða krossinn í Vestmannaeyjum

24. júní 2019

Sara Elía Jóhönnudóttir safnaði 26.000 kr. sem hún afhenti Rauða krossinum í Vestmannaeyjum að gjöf.

Rauði krossinn þakkar Söru kærlega fyrir þetta frábæra framlag.