Safnaði peningum til styrktar Rauða krossinum

21. júní 2019

Júlía Fönn Freysdóttir safnaði peningum og gaf Rauða krossinum. Hún kom til okkar í Efstaleitið í apríl með peninginn sem hún hafði safnað að upphæð 957 kr.

Rauði krossinn þakkar henni kærlega fyrir framlag hennar.