Sara og Þórlaug héldu tombólu á Dalvík

19. október 2021

Vinkonurnar Sara Hrund Briem  og Þórlaug Diljá Freysdóttir  héldu tombólu á Dalvík og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 6.927 krónur. Við þökkum þeim kærlega fyrir framlag þeirra til mannúðarmála.