Seldu dót til styrktar Rauða krossinum
Vinkonurnar Halldóra Marín Sigurðardóttir og Sandra Ósk Skúladóttir seldu hluta af dótinu sínu fyrir utan N1 í Vogum á Vatnsleysuströnd og gáfu afraksturinn til Rauða krossins.
Við þökkum þeim kærlega fyrir!
- Eldra
- Nýrra