Seldu handvinna til styrktar Rauða krossinum

20. júní 2019

Handavinnukonurnar Auður Óttarsdóttir og Arney Ívarsdóttir perluðu handverk sem þær seldu fyrir framan Krónuna í Garðabænum. Ágóðann færðu þær Rauða krossinum að upphæð 8138 kr.

Rauði krossinn þakkar þeim kærlega frumlegt framtak