Seldu límonaði til styrktar Rauða krossinum
Þær Röskva Arnaldardóttir og Urður Arnaldardóttir seldu limónaði á götuhorni við Hólatorg í Vesturbæ og söfnuðu 3.165 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf.
Rauði krossinn þakkar vinkonunum Röskvu og Urði fyrir þetta frábæra framlag.
- Eldra
- Nýrra