Seldu myndir og styrktu Rauða krossinn

7. júní 2021

Vinkonurnar Bríet Svala Sölvadóttir og Brynhildur Ylfa Þóroddsdóttir teiknuðu myndir og seldu nágrönnum sínum. Þannig söfnuðu þær 3.783 krónum sem þær gáfu til Rauða krossins á Íslandi.

Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.