• Hjordis,-Toby,-Lovisa,-Rebekka

Héldu tombólu og seldu óvissupakka

15. júní 2017

Þær Hjördís Lilja, Toby Sól, Lovísa Huld og Rebekka gengu í hús og söfnuðu dóti, seldu síðan óvissupakka og tombólu við Vesturbæjarísbúð í Firðinum, Hafnarfirði.  Þær vildu að ágóðinn rynni til barna sem ættu erfitt og mun peningurinn svo sannarlega nýtast til góðra verka. Takk kærlega fyrir ykkar framlag, stelpur!