• Heidrun-og-Osk-Laufey

Seldu servíettur

20. mars 2017

Vinkonurnar Heiðrún og Ósk Laufey söfnuðu servíettum og seldu í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit nú á dögunum. Þær ákváðu að styrkja Rauða krossinn um það sem safnaðist saman. Við erum ákaflega þakklát fyrir duglega sjálfboðaliða eins og þær.