• Tomboluborn_nord

Seldu skeljar fyrir bágstödd börn

Tíndu og seldu skeljar fyrir gott málefni

20. október 2016

Þórhildur Lilja Einarsdóttir  og Íris Harpa Hilmarsdóttir eru hugmyndaríkar ungar konur. Þær tíndu skeljar, máluðu og seldu að lokum. Þær ákváðu að gefa ágóðann til Rauða krossins en alls söfnuðu þær 4.511 krónum. Þær Þórhildur og Íris vilja að fjárhæðin nýtist börnum sem skortir menntun.


Rauði krossinn þakkar Þórhildi og Írisi innilega fyrir þetta glæsilega framtak.