• 181-3

Seyðisfjarðardeild sameinast Múlasýsludeild

2. nóvember 2020

Í gær gekk Seyðisfjarðardeild inn í Múlasýsludeild, en það var formlega gengið frá því á fjarfundi vegna aðstæðna.  Starfssvæði Múlasýsludeildar nær nú yfir Vopnafjarðarhrepp, Fljótsdalshrepp og stærstan hluta hins nýsameinaða sveitarfélags, Múlaþings, að Djúpavogi undanskildum. 

Berglind Sveinsdóttir er formaður hinnar sameinuðu deildar.

Aðrir í stjórn eru:


Guðjón Sigurðsson, Seyðisfjörður
Jóhanna G Hafliðadóttir, Egilsstaðir
Sölvi Kristinn Jónsson, Vopnafirði
Sigríður Herdís Pálsdóttir, Egilsstaðir
Jóna Björg Sveinsdóttir, Borgarfjörður eystri

Stjórn skiptir með sér verkum.

Varamenn:

Helga Björg Eiríksdóttir, Borgarfirði eystri
Kristín María Björnsdóttir, Egilsstöðum
Bergljót Kemp Georgsdóttir, Egilsstöðum
Trausti Marteinsson Seyðisfjörður