Sindri föndraði peningabox og safnaði fyrir Rauða krossinn

18. október 2021

Sindri Hrafn Steinarsson föndraði fallegt peningabox og safnaði pening í það. Hann safnaði 4974 kr. sem hann gaf Rauða krossinum. Við þökkum Sindra kærlega fyrir þetta hugulsama framtak.