• Thorhildur-lilja-og-helga-dis-akureyri-15.05.2018-1-

Skeljasala á Akureyri

17. maí 2018

Þessar flottu stelpur týndu skeljar sem þær máluðu og skreyttu og seldu til styrktar Rauða krossinum á Íslandi. Þær söfnuðu samtals 34.439 krónum sem fer til verkefna Rauða krossins í Malaví. 
Við þökkum þeim kærlega fyrir þetta flotta framlag og hugmyndaauðgi.