Skransala í Árbænum

27. október 2017

Þær Rakel Bjarnadóttir, Matthildur Freyja Árnadóttir og Hrafnhildur Bjarnadóttir héldu skransölu og tombólu í Árbænum.  Þær söfnuðu heilum 9.522 kr sem þær færðu Rauða krossinum á Íslandi að gjöf.  

Við þökkum þeim kærlega fyrir frábært framtak.