Skrifstofur Rauða krossins lokaðar í dag

Starfsdagur starfsfólks fer fram í dag

29. ágúst 2019

Skrifstofur Rauða krossins um allt land eru lokaðar í dag vegna starfsdags. Athugið að ekki verður svarað í síma og símsvari óvirkur vegna uppfærslu kerfis.

Opnum aftur á morgun, föstudag.