Skutlur til sölu!

Hugmyndaríkar stelpur

5. október 2018

Þær Sunna Dís, Ágústína Líf, María Mist og Hrafndís Veiga gengu í hús og seldu skutlur sem þær bjuggu til og skreyttu. Þær söfnuðu alls 4272 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum.

Við þökkum þeim kærlega fyrir hugmyndaauðgina og flott framlag.