• 13329569_808461139284786_5577067939184171474_o

Skyndihjálparsnillingar á EM

7. júní 2016

Þessir skyndihjálparsnillingar héldu til Frakklands í morgun til að taka þátt í neyðarþjónustu Rauða krossins í Frakklandi í tengslum við Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Jón Guðmund Knutsen sjúkraflutningamaður og skyndihjálparleiðbeinandi frá Akureyri og Addý Steinarss skyndihjálparleiðbeinandi úr Mosfellsbæ verða okkar fólk á æfingum og leikjum íslenska landsliðsins. Áfram Ísland!!!