• Kari-Freyr-og-Elmar

Snjómokstur og dósasöfnun

4. febrúar 2021

Vinirnir Elmar Bragason og Kári Freyr Halliwell söfnuðu 7.453 kr. til styrktar Rauða krossinum með snjómokstri og dósasöfnun fyrr í vetur. Það er alltaf gaman þegar vinir taka sig til og eru hugmyndaríkir í söfnunum fyrir Rauða krossinn. Við þökkum þeim kærlega fyrir þeirra framlag til mannúðarmála.